Svipmyndir frá þjóðhátíðardegi


Fjallbyggðungar héldu upp á þjóðhátíðardaginn eins og aðrir landsmenn og létu kalt veðrið ekkert á sig fá. Í
morgun kl. 11.00 var stund við minnisvarðann á Hvanneyri á Siglufirði en
kl. 13.00 hófst dagskráin í Ólafsfirði. Fjallkona að þessu sinni var
Elsa Guðrún Jónsdóttir. Var ánægjulegt að sjá hversu margir úr
vesturbænum voru samankomnir austanmegin, til að samfagna með sveitungum
sínum þar.

Hátíðarávarpið er að finna undir Greinar.

Hér koma nokkrar myndir.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is