Svipmyndir frá sunnudegi


Æði víða mátti sjá myndavélar á lofti í Siglufirði um helgina, og ekki
að furða, því margt forvitnilegt var á seyði, og allflest af því
tilheyrandi dagskrá Síldardaganna. Matthías Ægisson var einn þeirra sem
gekk um og frysti þannig nokkur augnablik mannlífsins á sunnudag, einkum
á og við Rauðkutorg, og hefur gefið leyfi til birtingar.

Hér koma þau, án frekari orðaskýringa.

Texti:
Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Myndir: Matthías Ægisson | mae@mae-media.net

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is