Svipmyndir frá Síldarævintýri


Síldarævintýrinu 2014 er lokið. Það tókst frábærlega og er skipuleggjendum og öðrum til mikils sóma. Sól og blíða var upp á hvern dag og fólk að vonum ánægt með slíkan bónus. Stórfengleg flugeldasýning í gærkvöldi var svo kóróna hátíðarinnar.

Hér eru nokkrar myndir frá helginni.

Sjá líka myndasíðu Steingríms Kristinssonar.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is