Svipmyndir frá Pæjumótinu 2014


Pæjumótinu 2014 lauk í dag. Skiptust þar á, eins og í lífinu, bæði töp og
sigrar. Það hófst á föstudag í rigningu, var haldið áfram á laugardag í
sól og blíðu að mestu, og í dag var strekkingsvindur en þurrt. Vegna
ofankomunnar í fyrradag þurfti að flytja hluta mótsins yfir til Ólafsfjarðar í gær og dag,
enda urðu vellirnir í Siglufirði brátt ónothæfir á köflum, eitt svað.

Hér koma nokkrar myndir frá leikjum helgarinnar.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is