Svipmyndir frá Pæjumótinu


Pæjumóti TM á Siglufirði, þar sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar voru í aðalhlutverki, lauk í gær. Úrslit má nálgast á heimasíðu KF.

Næstkomandi fimmtudag, 11. ágúst kl. 20.00, verður sýnt frá umræddu móti á Stöð 2 Sport. Umsjónarmaður þáttarins er Guðjón Guðmundsson.

En hér koma nokkrar myndir til upphitunar. Þær fyrstu eru af liðum KF en hinar svo úr ýmsum leikjum og allt um kring.

Fleiri mynda er að vænta á heimasíðu TM á næstunni.

KF, 5. flokkur B.

KF, 5. flokkur C.

KF, 6. flokkur B.

KF, 6. flokkur C.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is