Svipmyndir frá liðnum árum


Í fréttaleysi daganna er rétt, til að gera nú eitthvað, að birta hér nokkurra ára gamlar svipmyndir úr firðinum, þó ekki væri nema til að minna á að vor og sumar eru innan seilingar með öllu sem þeim tilheyrir.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is