Svipmyndir frá liðinni viku


Vikan sem nú kveður er nr. 41 í árinu 2011. Hún einkenndist af miklum
sveiflum í veðurfarinu, eins og einhverjar af meðfylgjandi ljósmyndum
sýna. Hápunkturinn var þó án nokkurs vafa 150 ára fæðingarafmæli sr.
Bjarna Þorsteinssonar og vígsla minnismerkis á Kirkjuhól á Hvanneyri í
gær, 14. október.

En hér koma þá dagarnir einn af öðrum, frá 9.-15. október.

Sunnudagur 9. október.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Mánudagur 10. október.

Byrjað að grafa fyrir minnismerkinu, sem á að vígja þann 14. október.


Sama.


Þriðjudagur 11. október.

Búið að koma steypumótunum fyrir undir sökkulinn.

Byggingarfélagið Berg hf. gaf þá vinnu og aðra, sem þurfti til að koma turninum á fast.


Sami dagur.


Sami dagur.


Sami dagur.

Bás hf. gaf steypu og annað vegna þessarar framkvæmdar.


Sami dagur.

Menn frá ríkissjónvarpinu komu til Siglufjarðar vegna efnisöflunar í þáttinn Landann.

Hann verður sýndur annað kvöld.


Sama.


Miðvikudagur 12. október.


Sami dagur.


Sami dagur.

Kórar Ólafsfjarðar- og Siglufjarðarkirkju æfa fyrir guðsþjónustuna sem verður kl. 14.00 á morgun, sunnudag.

Þá bætist Kór Laugalandsprestakalls í Eyjafirði við, sem og Karlakór Siglufjarðar.


Fimmtudagur 13. október.

Í Héðinsfirði.


Sama.


Sami dagur.


Sami dagur.

Föstudagur 14. október.

Sami dagur.

Börn úr Grunnskóla Fjallabyggðar syngja Kirkjuhvol eftir sr. Bjarna.

Lágmynd af presthjónunum, Sigríði Lárusdóttur Blöndal og Bjarna Þorsteinssyni.

Sami dagur.

Frá vígslu minnisvarðans.

Laugardagur 15. október.

Sami dagur.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is