Svipmyndir frá aðventu


Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu. Það er búið að vera kalt í
Siglufirði og nágrenni, en heiðskírt, lognkyrrt og fallegt veður. Eflaust hafa
margir skroppið í burtu, nýtt sér helgarfríið, en aðrir litið upp í
fjall á skíði eða eitthvað þvíumlíkt. En sumir voru á gangi inni í firði og
enn aðrir komu í fjölskyldumessu kl. 14.00 og mikla veislu í
safnaðarheimilinu að henni lokinni.

Hér koma nokkrar myndir.

Kl. 12.19.

Þarna var -10,5°C, þegar myndin var tekin.

Héðinsfjörður kl. 12.30.


Sama.

Horft í suður þar.

Skarðið, kl. 12.42.

Kl. 12.53.


Safnaðarheimilið kl. 13.38.

Verið að gera allt klárt fyrir veisluna.

Sama.

Þetta eru piparkökur sem börn í Kirkjuskólanum máluðu fyrir viku.

Sama.

Verið að tína fram á háborðið kökur og aðra rétti.

Kl. 14.57, messunni lokið og fólk streymir upp.

Sama.

Sama.

Kl. 15.00.

Rut Viðarsdóttir og Sigurbjörg Gunnólfsdóttir

báru hitann og þungann af undirbúningi og framkvæmd þessarar uppákomu,

en nokkur valinkunn fyrirtæki í Siglufirði gáfu veitingarnar.

Kl. 16.11.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Sama.

Kl. 16.13.

Sama.

Sama.

Kl. 16.17.

Kl. 16.18.

Kl. 16.55.

Kl. 16.59.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is