Svipmyndir 48. viku ársins 2011


Fertugasta og áttunda vika ársins 2011 er senn að baki. Sunnudagurinn
27. nóvember var bjartur og fagur, en næstu tvo daga á eftir var hvasst
og mun dimmara yfir. Svo létti til. Föstudagurinn var í einu orði sagt
dýrðlegur. Í dag var gott fyrri partinn en svo tók að élja. Þessa
stundina er logn og -4,5 °C.

Hér koma nokkrar myndir.

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 27. nóvember. Aðventukrans í Siglufjarðarkirkju.

Sami dagur.


Sami dagur.


Sami dagur.


Sami dagur.


Sami dagur.


Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Mánudagur, 28. nóvember.

Sami dagur.

Þriðjudagur, 29. nóvember.

Sami dagur.

Sami dagur.

Miðvikudagur, 30. nóvember.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Fimmtudagur, 1. desember.

Sami dagur.

Sami dagur.

Föstudagur, 2. desember.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Laugardagur, 3. desember.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.

Sami dagur.


Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is