Sviðaveisla og tískusýning


Í dag kl. 18.00 var Félag eldri
borgara á Siglufirði og í Fljótum með einn af sínum góðu fundum í
Skálarhlíð, þar sem miðpunkturinn var sviðaveisla, en auk
hennar var í boði glæsileg tískusýning, upplestur og fleira skemmtilegt.

Sveinn Þorsteinsson var á staðnum og tók meðfylgjandi ljósmyndir.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is