Sveinn Þorsteinsson


Enn eru snjallir ljósmyndar á ferð. Sveinn Þorsteinsson skaust inn í
fjörð á laugardaginn var, 19. október, og frysti nokkur augnablik þar með
Nikonvélinni sinni. Gott að hafa svona dásemd í minningunni þegar hríðarkóf næstu daga skellur á, fari sem horfir.

Heimasíða kappans er hér.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is.

Texti:
Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is