Sveinn Björnsson


Á vordögum 2002 átti undirritaður rabb
við Sveinn Björnsson og birtist það í Sjómannadagsblaði Hellunnar
umrætt ár. Nú er búið að setja það hér inn (undir Viðtöl). 

Sveinn rekur þar lífshlaup sitt í helstu atriðum og rýnir í málin, eins og honum einum er lagið.

Enginn verður svikinn af þeim lestri.

Upprunalegar myndir fylgja ekki með heldur þrjár nýrri.

Málverk eftir Gylfa Ægisson af Sveini Björnssyni ungum.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is