Sveinar í rafvirkjun


Á síðasta laugardag útskrifuðust þrír
siglfirskir sveinar í rafvirkjun – Marteinn Örn Aðalsteinsson, Árni
Skarphéðinsson og Óli Agnarsson. Útskriftin fór fram á Akureyri, í
húsakynnum Rafvirkjafélags Norðurlands (RFN).

Siglfirðingur.is óskar þeim innilega til hamingju.

Marteinn Örn Aðalsteinsson, Árni
Skarphéðinsson og Óli Agnarsson.

Mynd: Aðalsteinn Þ. Arnarsson

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is