Sunnudagaskóli Þjóðkirkjunnar


Sunnu­daga­skóli þjóðkirkj­unn­ar er send­ur út á Netinu í dag, aðra helg­ina í röð, vegna fjölda­tak­mark­ana og aðgerða vegna kór­ónu­veiru. Þann fyrsta má skoða á þessari vefslóð og sunnu­daga­skóla dags­ins er að finna hér. Stjórn­end­ur eru hjón­in Regína Ósk Óskarsdóttir og Sigursveinn Þór Árnason, auk Rebba og Gunn­ars Hrafns Sveins­son­ar.

Mynd: Skjáskot úr Sunnudagaskóla Þjóðkirkjunnar.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]