Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005, 2006 og 2007


Í gær hófst sundnámskeið í nýuppgerðri og flottri Sundhöll Siglufjarðar
fyrir börn fædd 2005, 2006 og 2007 og sjá þær María Jóhannsdóttir og
Anna María Björnsdóttir um kennsluna. Námskeiðinu lýkur 24. júní
næstkomandi. Þegar ljósmyndari kíkti þar inn í morgun voru árgangar 2005
og 2006 í lauginni og allt að gerast.

En sjón er sögu ríkari.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]