Sumarlandið ræðir við Finn Yngva Kristinsson


Í Sumarlandinu, 1. tölublaði þessa árs, sem kom út í gær, er m.a. rætt við Finn Yngva Kristinsson verkefnastjóra hjá Rauðku ehf. Þar eru einnig tenglar á margt fleira efni tengdu Siglufirði.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot af umræddu viðtali.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is