Sumarfrí


Siglfirðingur.is hefur verið í hægagangi undanfarið og verður það áfram næstu daga. Ástæðan er sumarfrí umsjónarmanns. Hann var því víðs fjarri þegar ósköpin dundu yfir í Fjallabyggð í gær, en er með hugann nyrðra og sendir góðar kveðjur heim.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is