Sumarauki í Bláa húsinu


Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í tilefni af Fyrsta vetrardegi og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þess yngsta og elsta rúmlega 70 ár.

Þeir eru:

 1.  Björn Valdimarsson
 2.  Guðmundur Gauti Sveinsson
 3.  Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir
 4.  Ingvar Erlingsson
 5.  Jón Hrólfur Baldursson
 6.  Jón Ólafur Björgvinsson
 7.  Jónas Halldórsson
 8.  Kristín Sigurjónsdóttir
 9.  Mikael Sigurðsson
 10.  Sigurður Ægisson
 11.  Sigurður Örn Baldvinsson
 12.  Steingrímur Kristinsson
 13.  Svavar Berg Magnússon
 14.  Sveinn Hjartarson
 15.  Sveinn Þorsteinsson
 16.  Thomas Fleckenstein
 17.  Þórarinn Hannesson

Sýningin verður opnuð kl. 13.00 á morgun, laugardaginn 24. október, í Bláa húsinu við Rauðkutorg og stendur yfir til sunnudagsins 25. október, kl. 17.00.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]