Sumaráætlun Strætó


Sumaráætlun Strætó á Vestur- og Norðurlandi tekur gildi 7. júní.
Helstu breytingar eru eftirfarandi:

·      Leið 57 – Keyrir tvær ferðir til og frá Akureyri alla daga, einnig á laugardögum.
·      Leið 58 – Keyrir tvær ferðir á dag alla daga.
·      Leið 81 – Keyrir einungis mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
·      Leið 82 – Keyrir alla daga og í sumum ferðum til Arnarstapa líkt og sumarið 2014.

Sumaráætlun Strætó á Norður- og Norðausturlandi tekur gildi 31. maí.
Helstu breytingar eru eftirfarandi:

·      Leið 56 – Ekur alla daga milli Akureyrar og Egilsstaða og eina ferð aukalega á dag milli Reykjahlíðar og Akureyrar.
·      Leið 78 – Leggur af stað kl. 10.30 frá Siglufirði á sunnudögum. Biðstöðin við Akureyrarflugvöll dettur út.
·      Leið 79 – Leggur af stað kl. 10.30 frá Húsavík á virkum dögum.

Nánari upplýsingar á strætó.is og í síma 540 2700​.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is