Sumar á Sigló


Síldarævintýrið er í fullum gangi hér nyrðra, á þessum ágæta föstudegi í byrjun ágústmánaðar 2014. Og eitt er víst, að ekki þarf að kvarta undan veðrinu.

Og þessu er líka spáð á morgun og sunnudag.

Ekki amalegt það.

Hér eru nokkrar myndir teknar síðdegis.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is