Styrkur til Salthússins


Í fyrrakvöld, 26. október, undirrituðu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, samning um 35 milljón króna styrk til að fjármagna áframhaldandi uppbyggingu Salthússins. Styrkurinn verður greiddur á fjögurra ára tímabili, frá 2017-2020. Þetta má lesa í nýrri frétt á heimasíðu safnsins. Sjá nánar þar.

Mynd: Aðsend.
Texti: Af heimasíðu Síldarminjasafnsins / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]