Strákagöng lokuð í nótt


Strákagöng verða lokuð í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 25. júní, frá miðnætti og fram undir kl. sjö í fyrramálið, að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar. Unnið er að viðhaldi.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]