Strákagöng lokuð í nótt

Strákagöng verða lokuð aðfaranótt þriðjudags, 26. nóvember, frá miðnætti til kl. 06.00, vegna viðhalds, að því er fram kemur í tilkynningu sem í gær barst frá deildarstjóra Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]