Strákagöng á N4 í kvöld

Í kvöld er á N4 þáttur sem nefnist Strákagöng og samfélagsleg áhrif þeirra. Hann byrjar kl. 21.30. Karl Eskil Pálsson heldur um alla þræði. Er þetta sá fyrsti í röð nokkurra þátta um jarðgöng á Norðurlandi.

Mynd: Úr Lesbók Morgunblaðsins 1959.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.