Stórsýning Grunnskóla Fjallabyggðar 2013


Á morgun, laugardaginn 11. maí, verður haldin sýning á verkum nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar. Sýnt verður í skólahúsinu við Norðurgötu á Siglufirði frá kl. 11.00 til 13.00 og við Tjarnarstíg á Ólafsfirði frá kl. 13.00 til 15.00.

 

 

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is