Óveður í aðsigi


Búist er við stormi víða um land í kvöld, nótt og fyrramálið, þar á meðal yst á Tröllaskaga. Á kortinu hér fyrir ofan, sem fengið er hjá Belgingi, má sjá hvað er í vændum. Það miðast við kl. 08.00 í fyrramálið. Rigning fylgir.

Mynd: Belgingur.is.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]