Stórmeistari á Siglufirði


„Skákdeginum var víða fagnað í dag. Á Siglufirði hélt enginn annar en Þröstur Þórhallsson, stórmeistari, kynningu á töfrum skákarinnar fyrir áhugasama nemendur grunnskólans. Kynningin var vel sótt en alls sóttu 60 krakkar fyrirlestur Þrastar sem á ættir að rekja til Siglufjarðar.“ Þetta má lesa á Skák.is.

Mynd: Skák.is.
Texti: Skák.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is