Stóra upplestrarkeppnin


Á fimmtudag í nýliðinni viku, nánar tiltekið 5. mars, var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Þar kepptu nemendur frá Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar, alls átta talsins. Sigurvegari keppninnar var Júlía Birna Ingvarsdóttir úr Grunnskóla Fjallabyggðar. Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Grunnskóla Fjallabyggðar.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is