Stækka leikskólann á Siglufirði með lausri stofu


?Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að kaupa lausa leikskólastofu fyrir leikskólann Leikskála á Siglufirði, en stækka þarf skólann vegna fjölda barna sem þurfa leikskólapláss. Áætlaður heildarkostnaður með flutningi og uppsetningu er 8,5 m.kr. Áætlað er að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september.? Héðinsfjörður.is greinir frá þessu.

Mynd: Úr safni.

Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is