SSS boðar til fundar annað kvöld


Stjórn Skíðafélags Siglufjarðar (SSS) boðar til fundar með foreldrum
skíðaiðkenda á morgun, 15. desember, kl. 20.00, í húsnæði Einingar Iðju
að Eyrargötu 24b. Þar verður farið yfir fyrirkomulag æfinga í vetur svo
og starfið framundan.

Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is