Spennan í hámarki


Jæja – nú er spennan í hámarki og
íbúar Fjallabyggðar sem og aðrir landsmenn beina sjónum að
Héðinsfjarðargöngum, sem opnuð verða á morgun fyrir umferð.

 

Og áhuginn virðist síst minni hjá þeim ferfættu.

Jóhann Gunnar Stefánsson framkvæmdastjóri Háfells náði þessari skemmtilegu mynd á dögunum.

Spennan við þolmörk.

Mynd: Jóhann Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri Háfells | johann@hafell.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is