Spá allt að 20 stiga hita

Til­tölu­lega hlýr loft­massi er að fær­ast yfir landið en jafn­framt er loftið þrútið af raka. Það mun því rigna tals­vert í dag. Á morg­un er spáð allt að 17 til 18 stiga hita aust­an­lands. Á föstu­dag og laug­ar­dag get­ur hit­inn farið í 20 stig fyr­ir norðan.“ Þetta segir á Mbl.is.

Það verður notalegt.

Mynd: Vedur.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson | [email protected]