Sorptunna í grenitré


Það var bálhvasst í nótt og morgun hér nyrðra, þar af óveður á Siglufjarðarvegi og varla stætt í bænum. Tré og greinar brotnuðu og sorptunna tókst á loft frá Hvanneyrarbraut 46 og lenti uppi í grenitré við prestsetrið. Eitthvað hefur þurft til.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]