Söngvakeppni og síldarsmökkun


Næstsíðasti dagur hátíðahaldanna á Síldarævintýrinu 2010 rann upp
umvafinn þokumistri en fyrr en varði náði sólin þó yfirhöndinni og
brosti við gestum og heimamönnum, uns hún hvarf á bak við fjöllin undir
kvöld.

Fyrst og síðast var fyrriparturinn dagur barnanna, með söng og gleði, en þó var ýmislegt annað á boðstólum líka, þar á meðal síldarsmökkun.

Hér koma nokkrar myndir.

Stemmningin var góð, enda sólskin og blíða mestan hluta dagsins.

Eins hér, fyrir utan veitingastaðinn Torgið.


Leikskólabörnin sungu á aðalsviðinu.


Og stóðu sig auðvitað með prýði.

Frá vinstri: Erla (klappar), Margrét, Steinunn Svanhildur, Hafsteinn Úlfar,

Jón Einar, Laufey Petra og Sigríður Birta.


Margrét, Hafsteinn Úlfar og Jón Einar.


Laufey Petra, Sigríður Birta, Hrafnhildur Edda og Ísabella Ósk.


Ómar Geir, Marlís Jóna og Mikael Daði.


Mikael Daði aftur, Sigurlaug Sara, Mikael og Andri Snær.

Og lengst til hægri er svo Alex Helgi.

Reykjavíkurmærin Ninna Kolbrún var í heimsókn á Siglufirði í fyrsta skipti

og leist víst bærilega á, þótt hún hafi ekki viljað brosa við ljósmyndaranum.

Annar trjálfanna sem skemmtu yngsta fólkinu.


Og hinn.

Annað sjónarhorn.Þar á eftir hófst söngvakeppni barna.Hér er Alma, úr sömu keppni. Magnús og Kristján Dúi vinstra megin.Á Ráðhústorgi var fjölmenni.Síldarminjasafnið bauð upp á síldarsmakk og rúgbrauð.

Rósa, Daníel Pétur og Díana Lind í úniforminu nauðsynlega.Síldin var á ýmsan máta tilreidd og bragðaðist einstaklega vel,

hvað sem hún annars kallaðist.Enda vinsæl, eins og sjá má.Og hér.Sem og hér.Biðröð myndaðist líka þegar spurðist út hvað væri þarna á boðstólum.Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is