Söngskemmtun


Karlakórinn í Fjallabyggð heldur söngskemmtun í Tjarnarborg annað kvöld, föstudaginn 20. maí, kl. 20.30. Á efnisskránni eru fjölbreytt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Undirleik annast hljómsveit kórsins. Aðrir sem fram koma eru bræðurnir Björn Þór og Stefán Ólafssynir og Söngsystur. Stjórnandi er Elías Þorvaldsson.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]