Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar


Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar var haldin síðdegis í gær í Tjarnarborg í Ólafsfirði, í samstarfi við Tónskóla Fjallabyggðar. Keppendur voru úr 1.-6. bekk og tóku þátt ýmist einir eða í hóp. Fullt var út úr dyrum og þetta hin besta skemmtun.

Atriðin voru 21 og veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í einstaklingsflokki og tvö efstu í hópaflokki.

Hér koma nokkrar myndir.

Siglo.is er einnig með umfjöllun um keppnina. Sjá þar.

Guðrún Unnsteinsdóttir, deildarstjóri yngri deildar Grunnskóla Fjallabyggðar, bauð fólk velkomið og kynnti atriðin.

Stærri mynd hér.

Líney Lára Kristinsdóttir í 4. bekk sýndi fimleikaatriði og hlaut 3. sætið í einstaklingsflokki,

ásamt með Herði Inga Kristjánssyni í 5. bekk (sjá hér neðar).

Stærri mynd hér.

Margrét Sigurðardóttir og Isabella Ósk Stefánsdóttir í 2. bekk tóku ?Síldarvalsinn?.

Stærri mynd hér.

Sæunn Axelsdóttir í 6. bekk söng ?Mamma þarf að djamma? og lék með á fiðlu.

Hún varð í 1. sæti í einstaklingsflokki.

Stærri mynd hér.

Bríet Brá Gunnlaugsdóttir í 1. bekk söng ?Ég ætla að brosa?.

Stærri mynd hér.

Marlis Jóna Þórunn Karlsdóttir og Dómhildur Ýr Gray í 4. bekk sögðu brandara.

Stærri mynd hér.

Amalía Þórarinsdóttir í 4. bekk söng ?Kvæðið um fuglana?.

Stærri mynd hér.

Helgi Már Kjartansson og Alexander Smári Þorvaldsson í 6. bekk röppuðu lagið ?Hvítir skór?.

Stærri mynd hér.

Ronja Helgadóttir í 4. bekk söng lagið ?Heyr mína bæn? og varð í 2. sæti í einstaklingskeppninni.

Stærri mynd hér.

Halldóra Helga Sindradóttir og Margrét Brynja Hlöðversdóttir í 4. bekk sungu lagið ?Ást?.

Stærri mynd hér.


Amanda Ósk Marteinsdóttir í 2. bekk söng lagið ?Sofðu unga ástin mín?.

Stærri mynd hér.

Sigríður Birta Skarphéðinsdóttir, Kolbrún Kara Eyjólfsdóttir,

Sandra Rós Bryndísardóttir og Sylvía Rán Ólafsdóttir í 2. bekk sungu lagið ?Dansaðu, vindur?

og urðu í 2. sæti í hópakepninni.

Stærri mynd hér.

Hörður Ingi Kristjánsson í 5. bekk lék á píanó ?Fyrir Elísu?, eftir Ludwig van Beethoven,

og deildi 3. sæti í einstaklingakepninni með Líneyju Láru Kristinsdóttur.

Stærri mynd hér.

Jón Grétar Guðjónsson í 4. bekk sagði brandara.

Stærri mynd hér.

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir í 1. bekk og Þórný Harpa R. Heimisdóttir og Laufey Petra Þorgeirsdóttir í 2. bekk

 sungu lagið ?Frost er úti, fuglinn minn?.

Stærri mynd hér.

Elísabet Alla Rúnarsdóttir í 6. bekk flutti lagið ?Segðu mér? við eigin texta.

Stærri mynd hér.

Celina Aleksandra Borzymowska í 6. bekk söng lagið ?Dansaðu, vindur?.

Stærri mynd hér.

Krista Dís Kristinsdóttir í 2. bekk las frumsamda sögu.

Stærri mynd hér.

Róberta Dís Grétarsdóttir í 6. bekk söng lagið ?Kveðja? (Sól að morgni).

Stærri mynd hér.

Sigrún Ólfjörð Daníelsdóttir í 5. bekk, Víkingur Ólfjörð Daníelsson í 1. bekk

og Sunna Karen Jónsdóttir í 6. bekk sungu lagið ?Nú kemur vorið?.

Stærri mynd hér.

Nadía Sól Huldudóttir í 4. bekk söng lagið ?Vegbúinn?.

Stærri mynd hér.

Arna Sverrisdóttir í 5. bekk söng lagið ?Hjá þér?.

Stærri mynd hér.

Keppendurnir.

Stærri mynd hér.

Undirleikararnir, Ave Kara Tonisson, Þorsteinn Sveinsson og Magnús G. Ólafsson.

Stærri mynd hér.

Og loks dómnefndin, Guðmundur Ólafsson, Lísbet Hauksdóttir og Jónbjörg K. Þórhallsdóttir.

Stærri mynd hér.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is