Sólríkur og góður febrúardagur


Veðrið í dag hefur verið með eindæmum gott hér fyrir norðan, sólskin og
allt hvítt yfir að líta, enda mátti víða sjá fólk á gangi í bænum og inn
með firði. Og Skarðsdalurinn bókstaflega iðaði af lífi. Þar var dálítið
kalt eftir að skugginn fór að breiðast yfir, en þá var bara að taka
pásu og næla sér í heitt kakó eða einhvern annan góðan drukk í Skíðaskálanum.

Hér koma nokkrar myndir.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is