Sólardagurinn 2020


Sólardagurinn er runninn upp. Loksins.

Á myndinni hér fyrir ofan er hún Eldey Ólöf Óskarsdóttir, að verða sex ára. Hún fagnar líka eins og aðrir bæjarbúar komu sólarinnar eftir 74 daga fjarveru hennar. Pönnukökur eru víða á borðum í tilefni þessa og söngur yngri bekkja grunnskólabarna í kirkjutröppunum í hádeginu, eins og verið hefur um árabil.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]
Fylgjur: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]