Sól og blíða


Enn einn daginn er sól og blíða hér í Siglufirði.

Fréttamaður skrapp á rúntinn í morgun, þó ekki væri nema til að upplifa dýrðina.

Ja, hérna.

Meðfylgjandi eru tvær myndir.

Sviðmyndin verður tæpast fegurri.

Nema ef vera skyldi í þessa átt.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is