Sögurnar í Land Rover, ljóð á Sigló og þýðingar á þýsku


?Í Kiljunni í kvöld förum við norður á Siglufjörð ? um göngin frá Akureyri ? sem einn viðmælenda okkar á Sigló sagði að væru eins og búlevarður.

Við tókum upp talsvert af efni á Siglufirði, en sýnum nú fyrsta hlutann. Þar fjöllum við um ljóðasetur sem hefur verið sett á stofn í húsi sem hallar skemmtilega og hittum forstöðumann setursins, Þórarin Hannesson, og Pál Helgason sem er ljóðmæltur og gamansamur með afbrigðum.?

Sjá alla færslu Egils Helgasonar um þáttinn á Eyjan.is í dag.

Þórarinn Hannesson, 12. desember 2010, nýkominn með 2. hefti gamansagna sinna í hendur.

Páll Helgason leikur á orgel við skírn Tómasar Orra Róbertssonar 31. júlí 2004.

Myndir: Sigurður Ægisson | sae@sae.is


Texti: Egill Helgason.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is