Snjór í efstu tindum


Í dag, 8. júlí 2016, snjóaði í efstu tinda í Siglufirði. Meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar á 12. tímanum í kvöld og sýna annars vegar inn Skútudalinn, þar sem Móskógahnjúkur hefur fengið hvítan topp, og hins vegar efstu brúnir Hólshyrnu.

snjor_i_juli_2016_01

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is