Snjór á Siglufirði


Nú er heitt og bjart á Siglufirði og víðar, svo það getur verið gott að kæla sig aðeins niður, t.d. með því að horfa á enn eina myndbandsperluna sem Guðjón Björnsson tók í mars 1995 og var að setja inn á Youtube.

Sjá hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddu myndbandi.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is