Snjóflóðaviðvörun


Vegagerðin sendi frá sér tilkynningu um fjögurleytið í dag um að snjóflóðahætta væri möguleg í Ólafsfjarðarmúla upp úr hádegi á morgun. Eins og sjá má á kortinu hér fyrir ofan, sem er fengið af vefnum Belgingur.is, er spáð mikilli ofankomu og vindi á nær öllu landinu.

Mynd: Belgingur.is.
Texti: Sigurður Ægisson |
sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is