Snjóflóðaviðvörun felld út gildi


Veðurstofan hefur nú fellt úr gildi almenna viðvörun vegna
snjóflóðahættu á Norðurlandi sem verið hefur í gildi síðan 11. janúar í
ljósi þess að veður hefur batnað á svæðinu og að ekki hefur fréttst af
snjóflóðum síðan aðfaranótt 13. janúar. Snjóþekjan virðist hafa styrkst
en áfram má þó búast við því að snjóflóð geti fallið af mannavöldum
vegna umferðar fólks um upptakasvæði snjóflóða.

Sjá upprunalegu fréttina hér.

[Birtist upphaflega á Vísir.is, 15. janúar 2011, kl. 18.16.]

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Vísir.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is