Snjóflóðahætta


Varað er við snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi. Vegurinn um Siglufjarðarveg er lokaður. Þetta kemur fram í orðsendingu frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Miklum snjó kyngdi niður í dag á utanverðum Tröllaskaga og var hann blautur.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]