Snjóflóðahætta möguleg

Í skeyti sem var að berast frá Vegagerðinni segir, að snjóflóðahætta sé möguleg í Ólafsfjarðarmúla næsta sólarhring.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]