Snillingurinn


Jón Steinar Ragnarsson fer mikinn þessa dagana og næturnar, eins og
reyndar á var minnst hér fyrir skemmstu, ryður úr myndavélinni sinni
hverju meistaraverkinu af öðru. Maðurinn er náttúrulega bara snillingur.
Og var að fá sér enn betri græju, Sony A7R.

Meira um það síðar.

En hér eru sumsé fjórar myndir teknar af handahófi af Facebooksíðu Jóns, með góðfúslegu leyfi hans.

Þær tala sínu máli.

Sauðanesviti og miðnætursólin í faðmlagi.

Fjörðurinn góði.

Hildur leggur úr höfn.

Dokkin.

Myndir: Jón Steinar Ragnarsson | joncinema@gmail.com.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is