Smyrill með bráð


Smyrill, karlfugl, lenti með bráð í klóm við hús Ingvars Erlingssonar og Sigurlaugar Rögnu Guðnadóttur, að Suðurgötu 78, á föstudaginn var, 8. maí, og náði frúin meðfylgjandi ljósmynd af borðhaldinu. Að líkindum féll þarna hrossagaukur.

Mynd: Sigurlaug Ragna Guðnadóttir.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]