Skólasýning í dag


Í dag, 4. maí, verður opið hús í Grunnskóla Fjallabyggðar þar sem verk nemenda verða til sýnis. Við Norðurgötu á Siglufirði verður opið kl. 16.00-18.00 og við Tjarnarstíg í Ólafsfirði kl. 17.00-19.00. Kaffisala á vegum 9. bekkjar verður í báðum skólahúsum.

Meðfylgjandi ljósmynd er frá sýningunni 2013.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]