Skipt um rafmagnskapla


Í dag, 20. apríl, mun standa yfir vinna við að skipta um skemmda rafmagnskapla í munna Héðinsfjarðarganga í Skútudal. Að sögn Páls Kristjánssonar, verkstjóra hjá Vegagerðinni á Akureyri, má búast við skertri lýsingu meðan á vinnu stendur. Myndin hér fyrir ofan var tekin skömmu fyrir hádegi.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is